Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastur birgir
ENSKA
incumbent supplier
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Samræming með markaðsskiptingu verður auðveldari búi viðskiptavinir yfir einföldum eiginleikum sem gera samræmingarfyrirtækjunum kleift að úthluta þeim tafarlaust. Slíka eiginleika er hægt að byggja á landafræði, tegund viðskiptavina eða einfaldlega á tilvist viðskiptavina sem kaupa venjulega frá einu tilteknu fyrirtæki. Samræming með markaðsskiptingu getur verið tiltölulega einföld sé auðvelt að skilgreina birgi hvers viðskiptavinar og sé samræmingartækið úthlutun núverandi viðskiptavina á fastan birgi.


[en] Coordination by way of market division will be easier if customers have simple characteristics that allow the coordinating firms to readily allocate them. Such characteristics may be based on geography; on customer type or simply on the existence of customers who typically buy from one specific firm. Coordination by way of market division may be relatively straightforward if it is easy to identify each customer''s supplier and the coordination device is the allocation of existing customers to their incumbent supplier.


Rit
[is] Leiðbeiningar um mat á láréttum samrunum samkvæmt reglugerð ráðsins um eftirlit með samfylkingum fyrirtækja

[en] Guidelines on the assessment of horizontal mergers under the Council Regulation on the control of concentrations between undertakings

Skjal nr.
52004XC0205(02)
Athugasemd
Orðið beygist svo: birgir - birgi - birgi - birgis; birgjar - birgja - birgjum - birgja. Í þgf. et. með greini: birginum.

Aðalorð
birgir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira